sunnudagur, mars 12, 2006


Skellti mér á fótboltaæfingu í Safamýrinni sem var hressandi þó það væri rigningalegt.
Það er þó eitt sem ég skil ekki.
Það þekkja allir regnstakkana sem allir íþróttamenn eiga sem skrjáfar rosalega í.
Þeir eru vatnsheldir...sviti er vatn.
Ég var rennblautur þegar ég var búin á æfingu en það rigndi ekkert.
Spurning um að muna þetta næst og sleppa þessu b-vítans stakk.

2 Comments:

At 14:01, Anonymous Nafnlaus said...

Vind-og regnstakkar gera mann blautan frekar en að hindra það, það er allavega mín reynsla. Rakinn að innan sko!

 
At 15:05, Blogger ... said...

...góður punktur atli...mjög góður

 

Skrifa ummæli

<< Home