föstudagur, mars 24, 2006

Þá er maður loksins búinn með æfingakennsluna.
Þetta voru tvær nokkuð strembnar vikur en þó lærdómsríkar.
Get ekki sagt að það freisti mín mikið að kenna þessum aldri(3.bekkur) en það er aldrei að vita.
Nú tekur venjubundið nám við með sínum frumlegu verkefnum og ritgerðum.
Get ekki beðið eftir næsta tíma á mánudaginn svo ég geti skrópað og sofið út.

1 Comments:

At 19:14, Blogger Bryndís said...

Stuðbyssan hlýtur nú samt að hafa verið skemmtileg.......er samt sammála þér sko....treysti á unglingastigið á næsta ári..
Þú klikkaðir samt á hressó á föstudaginn.....lélegur...
síjú í skúlen.....ekki samt í íslenskufyrirlestri...þokkalega sem skal skrópað í það drasl...

 

Skrifa ummæli

<< Home