mánudagur, apríl 24, 2006

Kominn heim í kuldann.
Kom heim með eitthvað leiðindar kvef og er enn með hellur frá því í fluginu.
Nenni ekki að segja neitt þannig að ég ætla að gera tvennt:
Sýna ykkur hvað gerist þegar maður hefur of mikinn tíma og ekkert að gera. Í þetta skipti var það á Stansted.

Jájá gaman að þessu.
Svo vill ég benda fólki á úrvals lag sem kætir og bætir.
Það er eftir Brynjar Má Rappara/DJ sem er einna frægastur fyrir glæsilega framistöðu í forkeppni Evróvisionkeppninar með sving/rapp lagið 100% eða e-ð álíka. Frábær blanda. Svipað og mæjones með harðfiski eða kók með kókosbollum.
Slóðinni er stolið af bloggsíðu Sigurjóns félaga míns sem kann að meta svona tónlist.
Lagið Your Beautifull í íslenskri þýðingu

4 Comments:

At 23:29, Blogger Bryndís said...

hahaha.....þú ert fallegur atli. Og frábært að vísa á svona eðaltónlist...þú ert alveg búinn að bjarga þessu leiðindarkvöldi sem er tileinkað druslu leikjadraslinu.....

 
At 14:32, Anonymous Nafnlaus said...

Magnað en allavega, lestu þetta afturábak (þetta er svokölluð samhverfa):
,,inn úr rassi moki kúki komissar Rúnni ''

 
At 13:06, Blogger Atli said...

Flott en hvað er komissar

 
At 02:31, Anonymous Nafnlaus said...

eg var ad leita ad, takk

 

Skrifa ummæli

<< Home