Það ættu að vera próf oftar því maður kemur svo mörgu í verk sem maður hefur alltaf ætlað sér að gera en aldrei haft tími fyrir.
Sem dæmi má nefna þá þrifum við húsið að utan í gær. Sápuðum gluggana og smúluðum allt höllina. Nú sést út um gluggana og við getum ekki slitið okkur frá þeim.
Nú þarf ætla ég að fara að horfa á Dr. Phil og gera meira annað en að læra.
3 Comments:
Ég elska Dr. Phil, alltaf nær hann að svæfa mig þegar ég horfi á hann. Til dæmis þegar hann var að tala við svörtu stelpuna sem var óð í að gifta sig. Zzzzz....
Það var einmitt í gær. Get ekki beðið eftir þættinum í dag. Spurning um að leggja sig og reyna að sofa þangað til svo þetta líði hraðar.
Hefuru nóg af aukatíma? Áttu ekki kærustu? Mar hefði haldið að það væri hægt að nýta tímann í e-ð!!
Skrifa ummæli
<< Home