þriðjudagur, september 19, 2006

Orðið hálf skammarlegt
Þurfti að skella nokkrum línum inn því þetta er orðið hálf skammarlegt.
Skólinn á fullu og allt það.
Vill bara koma því til Sigurjóns NYC-búa að ég er búinn að mála blokkina og því hef ég lausan tíma til að skrifa þessi orð.
Þar sem ég hef klárað þessa blokk ætla ég að bjóða fram krafta mína.
Ég verð laus í lok maí 2007 sem fullmenntaður grunnskólakennari eða Grunnskólakennslufræðingur eins og ég vill kalla það. Hljómar meira við hæfi.
Held að það eina sem vanti til að fá hærri laun er að skella -fræðinginum fyrir aftan.
Sjáum hvernig það fer.